Bjössi Greifi SKEMMTIKRAFTUR

HVAÐ MÁ BJÓÐA ÞÉR?

Vantar þig trúbador og/eða veislustjóra á árshátíðina, í brúðkaupið, starfsmannapartýið, óvissuferðina, afmælið, steggjapartýið, gæsapartýið eða bara hvað sem er?
Get einnig komið með trommu- og bassaleikara með mér ef verið er að leita að ekta sveitaballa stemmingu en við köllum okkur þá Smalana :)

Ég hef starfað sem tónlistarmaður í rúmlega 39 ár. Ég er gítarleikari og einn af lagahöfundum Greifanna frá stofnun hljómsveitarinnar árið 1986 til dagsins í dag.

Ég legg metnað minn í að spila það sem við á hverju sinni og er núna í dag þann 03.04.2025 með um það bil 326 lög á prógraminu.
Sjá lagalista

Hafðu samband:

Bókunarsími: 899-8888
Netfang: bjossi@trubador.is
Smelltu hér til að senda skilaboð

Bjössi Greifi

UMSAGNIR / MEÐMÆLI

Frábær frammistaða
Ég get mælt með Bjössa trúbador heilshugar, hann er mjög þægilegur í allri umgengni og er frábær tónlistarmaður. Bjössi kann alla helstu slagaranna og syngur mjög vel. Í veislunni minni kom hann inn á tilsettum tíma setti upp allar græjurnar og byrjaði svo á að kynna sig og sagði nokkra brandara. Þe... Lesa meira
Margrét Elíasdóttir

Brúðkaupsveisla í Reykjavík
Fékk Bjössa til að koma og spila í brúðkaupi bróður míns. Hann sló heldur betur í gegn enda voru allir á dansgólfinu. Hann spilaði bara góð lög sem höfðuðu til allra og var mikið dansað og sungið. Veislan hafði ekki getað verið svona skemmtileg án hans og brúðhjónin voru í skýjunum. Ég mæli því hikl... Lesa meira
Sara Ósk Kristjánsdóttir

Afmælis partý
Bjössi kom heim og spilaði fyrir mig í afmælis partýi og allir mjög ánægðir með kallinn og ég mun sko bóka hann aftur, mikið hlegið og mikið gaman. Takk æðislega vel fyrir mig Bjössi....
Ragnheiður Friðriksdóttir