Bjössi Greifi SKEMMTIKRAFTUR

HVAÐ MÁ BJÓÐA ÞÉR?

Vantar þig trúbador og/eða veislustjóra á árshátíðina, í brúðkaupið, starfsmannapartýið, óvissuferðina, afmælið, steggjapartýið, gæsapartýið eða bara hvað sem er?
Get einnig komið með trommu- og bassaleikara með mér ef verið er að leita að ekta sveitaballa stemmingu en við köllum okkur þá Smalana :)

Ég hef starfað sem tónlistarmaður í rúmlega 39 ár. Ég er gítarleikari og einn af lagahöfundum Greifanna frá stofnun hljómsveitarinnar árið 1986 til dagsins í dag.

Ég legg metnað minn í að spila það sem við á hverju sinni og er núna í dag þann 29.08.2025 með um það bil 326 lög á prógraminu.
Sjá lagalista

Hafðu samband:

Bókunarsími: 899-8888
Netfang: bjossi@trubador.is
Smelltu hér til að senda skilaboð

Bjössi Greifi

UMSAGNIR / MEÐMÆLI

Brúðkaupsveisla á Hilton Hótel
Við giftum okkur 27. júlí s.l. og vorum með veislu á Hilton hótel og ákváðum að ráða Bjössa. Hann hafði tíma, kom og sá fyrir öllu sjálfur, spilaði bara góða tónlist byrjaði rólega og tók smá fútt í endann fólk dansaði og skemmti sér og sumir sögðu að þetta hafði verið skemmtilegasta brúðkaup sem þa... Lesa meira
Guðjón Palsson

Árshóf Meitils - GT Tækni
Við hjá Meitli - GT Tækni á Grundartanga þökkum Bjössa Greifa kærlega fyrir skemmtunina í árshólfi fyrirtækisins. Bjössi sá um veislustjórn fyrir okkur 2015 og þegar kom að því að velja veislustjóra í ár komu upp eindregnar óskir um að fá hann aftur. Hann stóð sannarlega undir nafni, hélt uppi stem... Lesa meira
Petrína Ottesen

Starfsmannagleði IKEA
Bjössi spilaði á starfsmannagleði IKEA. Hann lagði metnað í lagavalið og las vel fjölbreytta hóp starfsmanna hjá okkur. Við mælum hiklaust með Bjössa, mikill fagmaður á ferð!
Fjóla Kristín