Bjössi Greifi SKEMMTIKRAFTUR

HVAÐ MÁ BJÓÐA ÞÉR?

Vantar þig trúbador og/eða veislustjóra á árshátíðina, í brúðkaupið, starfsmannapartýið, óvissuferðina, afmælið, steggjapartýið, gæsapartýið eða bara hvað sem er?
Get einnig komið með trommu- og bassaleikara með mér ef verið er að leita að ekta sveitaballa stemmingu en við köllum okkur þá Smalana :)

Ég hef starfað sem tónlistarmaður í rúmlega 39 ár. Ég er gítarleikari og einn af lagahöfundum Greifanna frá stofnun hljómsveitarinnar árið 1986 til dagsins í dag.

Ég legg metnað minn í að spila það sem við á hverju sinni og er núna í dag þann 09.11.2025 með um það bil 326 lög á prógraminu.
Sjá lagalista

Hafðu samband:

Bókunarsími: 899-8888
Netfang: bjossi@trubador.is
Smelltu hér til að senda skilaboð

Bjössi Greifi

UMSAGNIR / MEÐMÆLI

Frábær frammistaða
Ég get mælt með Bjössa trúbador heilshugar, hann er mjög þægilegur í allri umgengni og er frábær tónlistarmaður. Bjössi kann alla helstu slagaranna og syngur mjög vel. Í veislunni minni kom hann inn á tilsettum tíma setti upp allar græjurnar og byrjaði svo á að kynna sig og sagði nokkra brandara. Þe... Lesa meira
Margrét Elíasdóttir

Flottur söngvari með flottlög
Var á Arshátíð Vörumiðlunar í Stykkishólmi þann 13-15 okt þar sem Bjössi var að spila mjög flottur og með góð lög Takk fyrir mig
Margrét Þorsteinsdóttir

Fertugsafmæli í Reykjavík
Bjössi kom, sá og sigraði. Hann náði öllum út á dansgólfið, hópi sem var frá tvítugu upp á rúmlega 60 ára, geri aðrir betur. Hann fær topp meðmæli frá mér og ekki skemmdi að hann kunni ÖLL lögin.
Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir