Bjössi Greifi - GRÆJURNAR

Búnaður og tæki skipta miklu máli til að koma bæði tónum og tali vel til skila.
Allt of oft hafa tæknibilanir eða lélegur búnaður skemmt fyrir annars góðum atriðum í veislum.
Ég á vönduð hljóðkerfi og tæki sem henta frá litlum partýum í heimahúsum upp í stórar veislur í stærri sölum.

Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem ég er að nota og bjóða upp á.